Sólin kom í morgun með rúnstykki og bros. Ég sýndi henni bloggið og hún var eins og við mátti búast hissa á þessu trúarhoppi mínu. En hún skilur vel að ég leiti í þetta. Eftir að hún fór byrjaði ég að undirbúa daginn.
Eitt af því mest gefandi við að vera öryrki er miðvikudagsrútínan. […]
Færslur dagsins: 27. mars 2014
Working 10 to 16…
27. mars 2014 – 0.37