Það var lítið um loforðið um það að skrifa færslu á föstudaginn. Nú er kominn mánudagur og helgin flaug framhjá.
Föstudagurinn fór allur í verkjakast. Augun tóku frá mér alla orku og ég lá undir sæng og tók allan daginn í að undirbúa að hitta fólk um kvöldið. Ég var með stingandi augnverki sem þýddi ég […]
Færslur dagsins: 8. apríl 2014
Helgi
8. apríl 2014 – 0.17