Sólin kom í morgun með rúnstykki og bros. Ég sýndi henni bloggið og hún var eins og við mátti búast hissa á þessu trúarhoppi mínu. En hún skilur vel að ég leiti í þetta. Eftir að hún fór byrjaði ég að undirbúa daginn.
Eitt af því mest gefandi við að vera öryrki er miðvikudagsrútínan. […]
Færslur flokksins: Trú
Working 10 to 16…
27. mars 2014 – 0.37
Ætli guð sé við í kvöld?
24. mars 2014 – 20.41
Vaknaði rétt í tæka tíð fyrir viðtal á göngudeild… Lagði örfáum sekúndum of seint. Lýsti hörmungum helgarinnar fyrir hjúkkunni og fór svo að sækja Gullið í skólann. Gullið ætlaði að vera öll í kerfi en ég svínaði í veg fyrir vonda skapið með tilboði um pulsu og heimsókn í Nexus. Verðmátum pokemon spilin og […]