Þegar ég byrjaði að skrifa þetta blogg var áætlunin að skrifa einu sinni á dag. Eins og allar aðrar áætlanir er þessi ekki alveg að ganga. Þegar ég þarf að gera eitthvað meira en venjulega fer orkan í það og bloggið kemst ekki að. Ég er búin að vera í allan dag föst í augn, […]
Færslur flokksins: United
Ætli guð sé við í kvöld?
24. mars 2014 – 20.41
Vaknaði rétt í tæka tíð fyrir viðtal á göngudeild… Lagði örfáum sekúndum of seint. Lýsti hörmungum helgarinnar fyrir hjúkkunni og fór svo að sækja Gullið í skólann. Gullið ætlaði að vera öll í kerfi en ég svínaði í veg fyrir vonda skapið með tilboði um pulsu og heimsókn í Nexus. Verðmátum pokemon spilin og […]