Um

Ég fæddist daginn sem síðasta orustan var háð í þorskastríðinu. Hef síðan siglt milli skers og báru og ákvað svo eftir að hafa kynnt mér ýmsar framabrautir að gerast öryrki. Ef þig langar að kynna þér þennan möguleika gæti þetta krafl verið þér að einhverju gagni. Inn á milli verða færslur sem verða sérmerktar fantasíu sem eru varla lognar en allsekki sannar. Kannski ég útskýri þær einhvern tímann…